Stuðningur við nemendur

Þátttaka nemanda í skólalífi

Learners need to feel ownership of their learning and be given the opportunity to voice their views. Being active in decisions and activities of the school increases a sense of belonging and may help learners to develop leadership and social skills. Proactive efforts to engage marginalised learners and ensure their voices are heard are essential.

Sýna meira

Bjargráð ( Leitaðu í öllum úrræðum )

Athugaðu að í augnablikinu er innihaldið á vefsíðunum eingöngu í boði á ensku.

Brave’s Club: Zero Violence from age zero

To improve the school climate, a group of schools from the Learning Communities project decided to create the Brave’s Club. It is based on a “dialogical model of conflict prevention”. Since the Club started in 2014, it has made progress in eradicating school violence in both primary and secondary schools. This strategy is making it easier to bring together effective evidence-informed practices on preventing violence in classrooms in general, and more specifically, gender violence.

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur; Þátttaka foreldra; Þátttaka hagsmunaaðila

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Kennarar og samband þeirra við nemendur og foreldra; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Þátttaka foreldra í skólastjórnun; Samstarf: Samfélagsstofnanir og borgaraleg samfélög

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; HR; HU; IT; LT; LV; MT; NL; PL

Land: Spánn

Evaluation environment for fostering intercultural mentoring tools and practices at school (E-EVALINTO)

E-EVALINTO miðar að því að efla jafningjaráðgjöf til að draga úr brottfalli farandnemenda úr námi og að viðurkenna gildi þvermenningarlegra samskipta, auk þess að þróa upplýsinga- og samskiptatækniramma til að meta, stjórna og þróa verkefni fyrir þvermenningarlegar aðstæður. Þetta verkefni er styrkt af Erasmus+ og einblínir á ákvarðanaferli og auðkenningu mismunandi mynstra í kringumstæðum sem greindar eru.

Svæði: Skólastjórnun; Stuðningur við nemendur

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Samstarf innan menntakerfa; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Starfsfræðsla og stuðningur; Námskrá og námskeiðir; Nám og mat; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp; 3.9. Flóttafólk, farandfólk og Rómafólk

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; GA; HR; HU; IS; IT; LT; LV; MK; MT; NL; NO; PL; PT; RO; SK; SL; SR; SV; TR

Land: Kýpur; Pólland; Spánn; Írland; Ítalía

ICAM: Including Children Affected by Migration

Áætlunin ICAM (Including Children Affected by Migration) er Erasmus+ áætlun sem hönnuð er til að tryggja að innflutt börn hafi aðgang að menntun. Áætlunin hjálpar skólum að skapa öruggt umhverfi fyrir innflutt börn til að gera þeim mögulegt að nýta sér menntun sína til fulls.

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Kunnátta og starfshæfni kennara; Kennarar og samband þeirra við nemendur og foreldra; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp; 3.9. Flóttafólk, farandfólk og Rómafólk

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; GA; HR; HU; IS; IT; LT; LV; MK; MT; NL; NO; PL; PT; RO; SK; SL; SR; SV; TR

Land: Belgía; Bretland; Frakkland; Rúmenía; Spánn; Ítalía

J'ai ma place au collège

This project is aims to fight against school dropout by addressing risk factors including:
• behavioural problems (discipline, violence ... )
• integration problems
• learning problems
• low motivation
• low self-esteem
• a lack of ambition
It is also important the student have a positive experience of school

 This project has two components:

1.) In "volet 1" students work collaboratively on a cross thematic directly related to the project. The aim is to restore and develop the pleasure of learning through informal activities.
2.) In "Volet 2" partner institutions (management, nursing service , teachers ... ) devoted to educational activities and educational research work together to produce a toolbox on prevention of ESL which can be adapted to local context. The focus is on prevention of conflicts, fight against discrimination, peer mediation, individual tutoring, class or group projects.

https://digitaliessite.wordpress.com/category/accueil/

 

Svæði: Kennarar; Stuðningur við nemendur; Þátttaka hagsmunaaðila

Undirsvið: Skólarekstur; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp; Markviss stuðningur - Illa settur félagslegur og hagrænn bakgrunnur; Samstarf: Samfélagsstofnanir og borgaraleg samfélög

Tungumál: EN

Land: Frakkland; Grikkland; Portúgal; Pólland; Rúmenía; Spánn; Ítalía

JOAQUIM RUYRA ELEMENTARY SCHOOL, the Miracle School (Hospitalet de Llobregat, Spain)

The Joaquim Ruyra Elementary School is located in a disadvantaged suburban district of Barcelona. In the 2016-2017 school year, 92% students were immigrants representing 28 different nationalities (including Pakistan, Morocco, Georgia, Colombia, the Dominican Republic, Ecuador, Peru, the Philippines, China, Bangladesh, Senegal, and the USA) or from minority background (Romani). The school has a 40% mobility rate.  

National and international press have referred to the school as the miracle school as it had achieved academic outcomes above the average in the Catalan standardised tests, outperforming elite schools in the Catalonia region.

All classes in the school feature group work 40% to 60% of the time. The groups mix students of different abilities, genders and nationalities.  The small groups are designed to ensure that no one is left out, and students are encouraged to participate actively.  Each group is facilitated by an adult (e.g. a classroom assistants, a parent).  Psychologists and special education teachers may also work in the classrooms, and they support volunteer parents, teachers and the students.  The extra support and student interaction are considered as essential for supporting and reinforcing children’s learning. 

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur; Þátttaka foreldra; Þátttaka hagsmunaaðila

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Skólaskipulag og -eftirlit; Skólarekstur; Kunnátta og starfshæfni kennara; Kennarar og samband þeirra við nemendur og foreldra; Kennaranám og framhaldsmenntun kennara; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Starfsfræðsla og stuðningur; Námskrá og námskeiðir; Nám og mat; Langtímanám og nám utan námskrár; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp; Samskipti og upplýsingar; Þátttaka foreldra í skólastjórnun; Svæði fyrir foreldra og þátttaka í fræðslustarfi; Fjölskyldunám; Fjölfagleg teymi; Tengslanet hagsmunaaðila; Samstarf - Atvinnurekendur og fyrirtæki; Samstarf: Samfélagsstofnanir og borgaraleg samfélög

Tungumál: EN

Land: Spánn

MiCREATE – Migrant Children and Communities in a Transforming Europe

Markmið MiCREATE verkefnisins er að hvetja til inngildingar á fjölbreyttum hópum innfluttra barna með því að taka upp barnamiðaða nálgun á aðlögun innfluttra barna á menntunar- og stefnustigi. Rannsóknarverkefnið á rætur sínar að rekja til þarfarinnar að endurskoða fyrirliggjandi aðlögunarstefnur og er markmið þess að skoða samtíma aðlögunarferla innfluttra barna á ítarlegan hátt í því skyni að efla sjálfræði þeirra, þátttöku og vellíðan.

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Skólaskipulag og -eftirlit; Skólarekstur; Kunnátta og starfshæfni kennara; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp; 3.9. Flóttafólk, farandfólk og Rómafólk

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EN; ES; ET; FI; FR; GA; HR; HU; IS; IT; LT; MK; MT; NL; NO; PL; PT; RO; SK; SL; SR; SV; TR

Land: Austurríki; Belgía; Bretland; Búlgaría; Danmörk; Holland; Króatía; Kýpur; Lettland; Litháen; Portúgal; Pólland; Serbía; Slóvakía; Slóvenía; Spánn; Ungverjaland; Ítalía; Þýskaland

Reducing early school leaving with practice enterprise (RUSESL)

Aðalmarkmið RUSESL-verkefnisins er að koma í veg fyrir brotthvarf nemenda úr skóla á seinni árum framhaldsskóla, en það er markhópur sem oft er litið framhjá þar sem lagaskilgreining á brotthvarfi á við um enga þátttöku í skóla fyrir 16 ára aldur, eða áður en unglingastigi er að fullu lokið.

Svæði: Stuðningur við nemendur

Undirsvið: Þátttaka nemanda í skólalífi; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; GA; HR; HU; IS; IT; LT; LV; MK; MT; NL; NO; PL; PT; RO; SK; SL; SR; SV; TR

Land: Búlgaría; Litháen; Spánn; Ítalía; Þýskaland

School innovation in Europe: promoting project-based learning and links with the school community at the Sierra Nevada Primary School

To improve students’ learning outcomes and the level of engagement with the school has developed a transformation project structured around seven key elements for school improvement: school climate, school image, academic excellence, methodological change, development of emotional intelligence, introduction of art in school and openness to the community. During the first years of the project, the emphasis was made on the two key areas: methodological change through the implementation of project-based learning and strengthening links of the school with families and communities.

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur; Þátttaka foreldra; Þátttaka hagsmunaaðila

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Skólaskipulag og -eftirlit; Skólarekstur; Kunnátta og starfshæfni kennara; Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Nám og mat; Samskipti og upplýsingar; Svæði fyrir foreldra og þátttaka í fræðslustarfi; Fjölskyldunám

Tungumál: EN

Land: Spánn

Socialisation to prevent gender violence in schools

Education stakeholders dedicated to the goal of “living together” have organised committees in most learning communities in Spain. These committees are comprised of teachers, family members and students, and are dedicated to identifying everyday conflicts in schools. Once a committee has decided which area it wants to tackle, a deliberative and participatory process involving the whole learning community is launched.

Svæði: Skólastjórnun; Kennarar; Stuðningur við nemendur; Þátttaka foreldra; Þátttaka hagsmunaaðila

Undirsvið: Skólamenning og -andi; Kennarar og samband þeirra við nemendur og foreldra; Þátttaka nemanda í skólalífi; Þátttaka foreldra í skólastjórnun; Fjölfagleg teymi

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; HR; HU; IT; LT; LV; MT; NL; PL

Land: Spánn

Sports Students as Mentors for Boys and Young Men (SSaMs)

SSaMs verkefnið miðaði að því að bæta námsárangur stráka og ungra karla og koma í veg fyrir brotthvarf úr skóla með kynnæmri handleiðslu og íþróttum. Grundvallarástæða Erasmus+ áætlunarinnar var að margt íþróttafólk hafði þegar frætt stráka um heilsu- og samfélagsmál, en skorti þjálfun til að gera það á áhrifaríkan hátt.

Svæði: Stuðningur við nemendur

Undirsvið: Velferð nemenda; Þátttaka nemanda í skólalífi; Námskrá og námskeiðir; Eftirlit með nemendum í áhættuhóp

Tungumál: BG; CZ; DA; DE; EL; EN; ES; ET; FI; FR; GA; HR; HU; IS; IT; LT; LV; MK; MT; NL; NO; PL; PT; RO; SK; SL; SR; SV; TR

Land: Bretland; Grikkland; Spánn; Tékkland; Írland; Ítalía

Sýna næstu _ x niðurstöður