Evrópsk verkfærakista fyrir skóla
sem vinna að námi án aðgreiningar og að takast á við snemmbært brottfall úr skóla

  • Hefur þú áhuga á að finna árangursríkari leiðir til að styðja við nemendurna þína?
  • Viltu auka aðsókn eða draga úr brottfalli?
  • Ertu að leita leiða til að bæta aðkomu foreldra að skólanum þínum?
  • Ertu með mikinn fjölda nemenda sem eiga annað móðurmál en það tungumál sem kennt er á?
  • Ertu að íhuga fleiri aðferðir til samstarfs um kennslu og nám?

Lestu þá áfram! Þessi fróðleikur á netinu býður upp á margvíslegt efni til að aðstoða þig! Lestu nánar

Skoðaðu síðustu aðföng Uppgötvaðu stækkandi safn góðra starfshátta og hvetjandi dæma Leggðu mat á skólann þinn Fáðu sérsniðna skýrslu um stefnu og vinnulag sem tryggir þátttöku allra í þínum skóla Horfðu á myndböndin okkar Skoðaðu uppörvandi skýrslur um góða starfshætti Tilgreindu áhugamál þín Náðu í skjöl og stúdíur sem passa við þín áhugamál Leggðu til úrræði Deildu verkefni eða heildrænni aðferðafræði að skólanámi án aðgreiningar