PAESIC tilföng fyrir kennara og skólastjórnendur

Image: Kampus Production / Pexels.com

PAESIC (sem er skammstöfun á Pedagogical Approaches for Enhanced Social Inclusion in the Classroom) er KA2 Erasmus+ verkefni sem var hannað í þeim tilgangi að aðstoða grunnskólakennara að auka félagslegt aðgreiningarleysi í skólastofunni, sér í lagi fyrir nemendur sem koma úr flótta- og innflytjendafjölskyldum.

Verkefnið býður upp á hagnýt verkfæri til að styrkja getu kennara í að auka félagslegt aðgreiningarleysi, finna lausnir í fyrirliggjandi aðstæðum og skoða nýstárlegar aðferðir og nálganir.