Fyrirvari

School Education Gateway er frumkvæði Evrópusambandsins. Vettvangurinn er styrktur af samstarfsáætlun Evrópusambandsins á sviði menntunar, æskulýðsmála og íþrótta Erasmus +.  Vettvanginum er stýrt af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) og Framkvæmdaskrifstofa mennta- og menningarmála hjá framkvæmdastjórn ESB EACEA.

Fyrir hönd Evrópusambandsins er EUN í samstarf við AISBL (þekkt sem European Schoolnet, og hér eftir nefnt EUN) um þennan vettvang til að kynna frumkvæðið fyrir almenningi.

Efnið á þessum vettvangi er eingöngu til upplýsingar.

Markmið okkar er að hafa þessar upplýsingar tímanlega og réttar. Ef upp koma villur og ábendingum þess efnis komið til okkar munum við reyna að leiðrétta þær. Hins vegar taka ESB, EACEA og EUN enga ábyrgð varðandi upplýsingar á þessari síðu.

Þessar upplýsingar eru:

  • eingöngu almenns eðlis og er ekki ætlað að takast á við sérstakar aðstæður neins ákveðins einstaklings eða aðila;
  • ekki endilega yfirgripsmiklar, nákvæmar, fullkomnar eða uppfærðar;
  • stundum er efni tengt við ytri vefi sem ESB, EACEA eða EUN hafa ekki stjórn á og geta ekki axlað ábyrgð á;
  • ekki fagleg eða lögfræðileg ráðgjöf (ef þú þarfnast sérstakrar ráðgjafar, ættirðu ávallt að hafa samband við til þess hæfan fagmann).

EUN áskilur sér rétt til að fresta, breyta, aðlaga, bæta við eða fjarlægja hluta af vettvanginum  hvenær sem er.

Þessum fyrirvara er ekki ætlað að takmarka ábyrgð ESB, EACEA eða EUN í andstöðu við neinar kröfur sem mælt er fyrir um í gildandi landslögum né að útiloka ábyrgð þess vegna mála sem ekki er unnt að útiloka samkvæmt þessum lögum.

Tilkynning um höfundarrétt

Endurritun og dreifing á efni vettvangsins er heimil, að því gefnu að heimildarinnar sé getið, nema annað sé tekið fram. Þar sem fyrirfram leyfis til að dreifingar er krafist fellur niður fyrrgreint almennt leyfi og skal skýrt gefa til kynna allar takmarkanir á notkun.

Efnið og framlög notenda á vettvanginum eru háð Ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um endurnotkun ESB skjala og þess vegna, nema annað sé tekið fram, samrýmanlegt „Creative Commons „Attribution 4.0 International“ leyfinu (CC BY 4.0).