Umfjöllunarefni hvers mánaðar
Í hverjum mánuði mun School Education Gateway beina sjónum að tilteknu umfjöllunarefni. Eftirfylgjandi eru umfjöllunarefni hvers mánaðar á árinu 2022.
Janúar | Ungir borgarar í verki |
Febrúar | Falleg, sjálfbær, saman – skólar og hið nýja evrópska Bauhaus |
Mars | Kennarar sem ævinemendur |
Apríl | Nám fyrir umhverfislega sjálfbærni |
Maí | Blandað nám |
Júní | Skólaárangur fyrir alla |
Júlí | Menntun og umönnun ungra barna |
Ágúst | Starfendarannsóknir í skólum |
September | Tenging nemenda með annað móðurmál við skólastofuna |
Október | Siðfræði og gervigreind |
Nóvember | STEAM-greinar (vísindi, tækni, verkfræði, listir og stærðfræði) |
Desember | Samfélagslegt og tilfinningalegt nám |