Umfjöllunarefni hvers mánaðar

Í hverjum mánuði mun School Education Gateway beina sjónum að tilteknu umfjöllunarefni. Eftirfylgjandi eru umfjöllunarefni hvers mánaðar á árinu 2021. Auk þess höfum við lagt sérstaka áherslu á NETNÁM og FJARNÁM síðan í mars 2020 eftir að skólum var lokað um allan heim.

Janúar Námskrár endurhugsaðar
Febrúar Velferð
Mars Blandað nám
Apríl Óformlegt nám
Maí Fræðsla um samfélög á faraldsfæti (Rómafólk, sirkushópar)
Júní Lærdómssamfélög
Júlí Líf í samfélagi
Ágúst Íþróttakennsla
September Sjálfsmynd (tungumál, menning)
Október Tölvufærni kennara
Nóvember Starfsráðgjöf
Desember Fjölmiðlalæsi